Að starfa hjá Reon

Hjá Reon starfar fjölbreyttur hópur fólks sem elskar hugbúnaðargerð.

Framúrskarandi vinnuumhverfi

Við leggjum mikla áherslu á jákvætt og skapandi vinnuumhverfi og að fólkinu okkar líði vel í vinnunni. Þess má geta að Reon hefur hlotið viðurkenninguna fyrirtæki ársins frá VR þrjú ár í röð.

Opnar stöður

Tæknilegur verkefnastjóri
Python forritari
React forritari
Vörustjóri

Sækja um

Vilt þú slást í hópinn? Endilega sendu okkur nafn, netfang og ferilskrá í viðhengi og við munum hafa samband

Bæta við skjali?