Nútíma
vöruþróun
10 ÁR Í ÞRÓUN
Reon hefur í áratug tekið að sér metnaðarfull þróunarverkefni og tekur skrefið með viðskiptavinum sínum inn í stafræna framtíð. Við veitum ráðgjöf á öllum sviðum stafrænnar vegferðar og vinnum náið með viðskiptavinum okkar að settum markmiðum.
Linda Kristmannsdóttir
Forstöðumaður, Upplýsingatækni - Festi
ÞEKKINGARSVIÐ
Okkar þekking og reynsla spannar allan vöruþróunarferilinn og sameinar hugbúnaðarþekkingu og kunnáttu á smíði áþreifanlegra vara í bland við viðskiptaþróun og stefnumótun.
GREINING
Uppgötvun tækifæra
Fýsileikakannanir
Hönnunarsprettir
Notendagreiningar
Hönnunarkerfi
Stefnumótun
Frumgerðarsmíði
Þróun
Notendamiðuð hönnun
Vefverslanir
Hugbúnaðarþróun
Appþróun
Sjálfvirkni & spjallmenni
Samþættingar kerfa
Vélrænt nám
Viðhald
Stöðugar betrumbætur
Áframhaldandi þróun
Útgáfustýring
Rekstrarstuðningur
Notendaviðtöl og prófanir
Gagnadrifin bestun
Geirar
Verslanir
Ríkisstofnanir
Bankar
Flug
Ferðaþjónusta
Fréttamiðlar
Heilbrigðiskerfi
FRÁ HUGMYND AÐ VERULEIKA
Við hjá Reon vinnum mjög náið með okkar viðskiptavinum og myndum öflug teymi sniðin að þörfum hvers verkefnis fyrir sig.

Uppgötvun
Við vinnum náið með viðskiptavinum okkar við vöruuppsetningu deilum reynslu okkar og þekkingu í vöruþróun með þeirra sérþekkingu á þeirra geira.

Hönnun og þróun
Þróunarteymin okkar eru þjálfuð í Agile aðferðafræðinni og vinna í scrum sprettum. Í lok hvers spretts er markmiðið að hafa virkan prófanlegan hugbúnað.

BETA
Mikilvægt skref fyrir hverja vöru áður en hún fer í loftið. Notendaupplifun skiptir okkur máli og við gætum þess að heyra hvað notendur hafa að segja áður en við gefum vöruna út.

LIVE
Þegar allt er tilbúið getum við sett vöruna út til endanotenda. Hér skiptir stuðningur og eftirfylgni höfuðmáli ásamt samskiptum við notendur ef eitthvað kemur upp.

Stuðningur
Eftir að hafa lokið verkefninu og skilað vörunni til endanotenda, höldum við áfram að styðja við viðskiptavini okkar við frekari þróun og viðhald.

Í STÖÐUGRI ÞRÓUN
Í samstarfi við viðskiptavini höldum við stöðugt áfram að þróa og afhenda nýjar uppfærslur og aukna möguleika fyrir notendur.
Fréttir og fróðleikur
Árið 2021
Það er óhætt að segja að árið 2021 hafi verið stórt hjá Reon. Við fögnuðum 10 ára afmæli, teymið stækkaði umtalsvert, við settum í loftið fullt af skemmtilegum vörum og unnum stundum heima. Í lok árs stöndum við saman stolt af því sem við höfum náð að skapa.
Krónan 2.0.0
Ný útgáfa af Krónu appinu gerir þér kleift að nota appið með allri fjölskyldunni, vinahópnum eða vinnufélögunum
Reon kaupir hlut Mannvits í Hugfimi
Hugbúnaðarfyrirtækið Reon hefur keypt 70% hlut Mannvits í gagnavinnslufyrirtækinu Hugfimi.
Nýr framkvæmdastjóri Reon
Rósa Dögg Ægisdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Reon ehf.
TÖLUM SAMAN
Hvort sem þú ert að leita þér að skemmtilegum vinnustað, vantar flottasta hugbúnaðarkerfi í heimi eða ert einfaldlega að leita að smá krafti í þína vöruþróun þá erum við fólkið til að tala við. Sendu okkur endilega línu og við höfum samband við fyrsta tækifæri.