Reon er vöruþróunarfyrirtæki sem leggur áherslu á að skapa jákvæð áhrif og hjálpa samstarfsaðilum að skapa virði fyrir sig og sína viðskiptavini með tæknilegum nýjungum.
Reon sérhæfir sig í öllu sem þarf til í þróun á vörum frá hugmynd að veruleika. Við hjálpum metnaðarfullum fyrirtækjum að uppgötva tækifæri, finna lausnir og búa til nýjungar sem skapa verðmæti fyrir fyrirtækin og þeirra viðskiptavini.
Okkar þekking og reynsla spannar allan vöruþróunarferilinn og sameinar hugbúnaðarþekkingu og kunnáttu á smíði áþreifanlegra vara í bland við viðskiptaþróun og stefnumótun.
Uppgötvun tækifæra
Fýsileikakannanir
Hönnunarsprettir
Notendagreiningar
Hönnunarkerfi
Stefnumótun
Frumgerðarsmíði
Notendamiðuð hönnun
Vefverslanir
Hugbúnaðarþróun
Appþróun
Sjálfvirkni & spjallmenni
Samþættingar kerfa
Vélrænt nám
Stöðugar betrumbætur
Áframhaldandi þróun
Útgáfustýring
Rekstrarstuðningur
Notendaviðtöl og prófanir
Gagnadrifin bestun
Verslanir
Ríkisstofnanir
Bankar
Flug
Ferðaþjónusta
Fréttamiðlar
Heilbrigðiskerfi
Í dag sinnum við mörgum af stærstu og framsæknustu fyrirtækjum landsins. Viltu koma í hóp ánægðra viðskiptavina? Hafðu samband og tökum spjallið.
Hjá Reon starfar hópur af fjölbreyttu og metnaðarfullu fólki með sérhæfingu á sviðum hönnunar, forritunar, verkfræði og viðskipta.
Besta fólkið kemur gjarnan þegar við erum ekki að leita. Við erum alltaf tilbúin að bæta góðu fólki í hópinn og hjá Reon. Sendu okkur línu, segðu frá þér í stuttu máli og kannski eigum við samleið!
Við höfum unnið fjölmörg skemtileg og spennandi verkefni. Meðal þeirra eru:
Hugbúnaðarfyrirtækið Reon hefur keypt 70% hlut Mannvits í gagnavinnslufyrirtækinu Hugfimi.
Árið 2020 var heldur betur viðburðaríkt! Okkur langar að fara yfir og deila með ykkur helstu verkefnum og áföngum sem við náðum á árinu.
Ný útgáfa af Krónu appinu gerir þér kleift að nota appið með allri fjölskyldunni, vinahópnum eða vinnufélögunum
Rósa Dögg Ægisdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Reon ehf.
Það er óhætt að segja að árið 2021 hafi verið stórt hjá Reon. Við fögnuðum 10 ára afmæli, teymið stækkaði umtalsvert, við settum í loftið fullt af skemmtilegum vörum og unnum stundum heima. Í lok árs stöndum við saman stolt af því sem við höfum náð að skapa.
Hvort sem þú ert að leita þér að skemmtilegum vinnustað, ert með hugmynd á frumstigi eða vantar aðeins að laga og sparka í dekkin þá erum við fólkið til að tala við. Sendu okkur endilega línu og við höfum samband um hæl.