Síðastliðinn áratug höfum við hlotið heiðurinn af því að vinna með mörgum af fremstu fyrirtækjum landsins í fjölbreyttum geirum á þeirra stafrænu vegferð.
spilar stórt hlutverk í verkefnum og tekur virkan þátt í öllu framleiðsluferlinu.
eru með viðskiptavinum frá upphafi. Þeir leggja mat á þarfir verkefnisins og skapa leiðir til að ná árangri.
sjá til þess að verkefni séu unnin eftir settum markmiðum og aðstoða þróunarteymið að ná árangri.
skila bestu mögulegri notendaupplifun hverju sinni og við erum svo heppin að vinna með þeim allra færustu á landinu.
mynda teymin sem leysa verkefnin og við handveljum þá sem uppfylla tæknilegu kröfurnar hverju sinni.
eru mikilvægur hlekkur í vöruþróunarkeðjunni og skipta sköpum fyrir gæðin. Við viljum hreyfa okkur hratt en jafnframt skila af okkur vörum sem virka vel og uppfylla settar kröfur.
Með sjálfvirknivæðingu og snjöllum samskiptum á Mínum síðum klárast málin núna hratt og örugglega!
Nýstárleg lausn á íslenskan smávörumarkað.
Icelandair er stærsta flugfélag Íslands sem flytur yfir 4 milljónir farþegar árlega. Reon starfaði með Icelandair að þróun á nýju appi fyrir farþega félagsins.
Eina stafræna framtíð með öllu, takk!
Við vinnum náið með viðskiptavinum okkar við vöruuppsetningu deilum reynslu okkar og þekkingu í vöruþróun með þeirra sérþekkingu á þeirra geira.
Þróunarteymin okkar eru þjálfuð í Agile aðferðafræðinni og vinna í scrum sprettum. Í lok hvers spretts er markmiðið að hafa virkan prófanlegan hugbúnað.
Mikilvægt skref fyrir hverja vöru áður en hún fer í loftið. Notendaupplifun skiptir okkur máli og við gætum þess að heyra hvað notendur hafa að segja áður en við gefum vöruna út.
Þegar allt er tilbúið getum við sett vöruna út til endanotenda. Hér skiptir stuðningur og eftirfylgni höfuðmáli ásamt samskiptum við notendur ef eitthvað kemur upp.
Eftir að hafa lokið verkefninu og skilað vörunni til endanotenda, höldum við áfram að styðja við viðskiptavini okkar við frekari þróun og viðhald.
Í samstarfi við viðskiptavini höldum við stöðugt áfram að þróa og afhenda nýjar uppfærslur og aukna möguleika fyrir notendur.
Vertu í bandi og við getum farið yfir málin saman!